Bühne svið, tvær hæðir, samtengjanlegar einingar | A4.is

Bühne svið, tvær hæðir, samtengjanlegar einingar

EROVEFBUHNE

Bühne svið frá Eromesmarko.

Bühne er sveigjanlegt kerfi sem gerir þér kleift að búa til þitt eigið svið á skömmum tíma. Gólfplöturnar eru með stömu yfirborði eða með filtklæðningu. Stömu plöturnar henta sérstaklega vel fyrir danssýningar eða sem tískupallur. Sviðið er auðvelt að setja upp og taka niður, jafnvel fyrir börn.

Tvær hæðir í boði, 50 cm. og 28 cm.

Tengiplötur í boði.

Hægt að fá gólfplötur með filtklæðningu.

Hægt að fá bólstraða púða til að sitja á.

Hægt að fá lítinn stiga til að auðvelda uppstig.

Hægt að fá sérstakann vagn til að geyma sviðið í.


Framleiðandi: Eromesmarko

Framleiðsluland: Holland


Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og prófaðu vöruna og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.