



Hurðastoppari Buddy Charcoal
HAB1013258149
Lýsing
Skemmtilegur og vinalegur hurðastoppari, Buddy, sem heldur hurðinni opinni fyrir þig án nokkurrar fyrirhafnar. Mjúkur og stamur og rispar ekki yfirborð gólfsins.
- Litur: Charcoal
- Stærð: 11 x 15 x 5,7 cm
- Efni: 100% TPR
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuðir: Alan Wisniewski & Sung Wook Park
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar