#bucketlist - Saynab Farah Dahir | A4.is

#bucketlist - Saynab Farah Dahir

DBK304718

 

#bucketlist er skáldsaga þar sem aðal sögupersónan er Zola. Hún hefur nýlokið menntaskóla og þorir ekki að segja foreldrum sínum að hugur hennar standi ekki til háskólanáms eftir sumarleyfið. Þess í stað útbýr hún lista yfir 31 atriði sem munu væntanlega gera hana að miklu áhugaverðari og framtaksamari persónu. Í kynningu útgefanda segir svo: "velkommen til en vild, underholdende og romantisk tour de force gennem Zolas sommer!"

 

  • Höfundur: Saynab Farah Dahir
  • 224 bls.
  • Útgáfuár: 2021
  • Útgefandi: Gyldendal