

Brothnífur 18mm blár og svartur
MAP86110
Lýsing
Brothnífur, gjarnan kallaður dúkahnífur, sem hentar til dæmis vel í ýmiss konar föndur og til að skera á límband og fleira. Auðvelt að brjóta af honum til að fá nýtt og beittara blað.
- Litir: Blár og svartur
- Breidd blaðs: 18 mm
Vörunúmer aukablaða í brothnífinn: MAP640721
Framleiðandi: Maped
Eiginleikar