Breytitengi úr rafhlöðu í rafmagn fyrir 3 x AA rafhlöður | A4.is

Nýtt

Breytitengi úr rafhlöðu í rafmagn fyrir 3 x AA rafhlöður

LOT74293

Sniðugt breytitengi þar sem þú getur nú sleppt því að kaupa rafhlöður en samt notað fallegu rafhlöðuseríuna sem þú átt heima eða langar til að kaupa og stungið beint í rafmagn.

Með breytitenginu fylgja 2x AA rafhlöður sem þú setur í seríuna þína og svo stingurðu henni í samband við rafmagn.

Eiginleikar:

  • Virkni: Tengir skreytinguna beint við rafmagn (án rafhlaðna)
  • Spennubreytir: SELV spennubreytir með tímastilli (8 klst. kveikt – 16 klst. slökkt) og ljósahnappi til staðfestingar
  • Innanhússnotkun
  • Tengisnúra: 4 m, gegnsæ
  • Inn­tak: Evrópsk Schuko CEE 7/4 tengill
  • Lengd snúru að kló : 4 m

Framleiðandi: Lotti lights