Bréfabindi 8cm OfficeByMe
BRA53601E
Lýsing
Sterk og góð mappa undir pappírana sem ekki mega týnast. Exacompta hefur í tæp 100 ár framleitt hágæðaskrifstofuvörur og er OfficeByMe línan vönduð og falleg.
- Litur: Svartur
- Stærð: A4
- 2ja gata
- Með lyftistöng til að opna
- Kjölur: 8 cm
- Tekur u.þ.b. 650 blöð
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar