




Borðskúffur OfficeByMe 2 skúffur
BRA30601E
Lýsing
Fallegar skúffur undir pappíra og fleira sem ekki má týnast. Með gulllituðum hnappi framan á sem gerir þér auðvelt að draga skúffurnar út og hægt er að stafla öðru skúffusetti ofan á. Extacompta hefur í tæp 100 ár framleitt hágæðaskrifstofuvörur og er OfficeByMe línan umhverfisvæn, vönduð og falleg.
- Litur: Svartur
- Stærð: A4+
- 2 skúffur
- Efni: Endurunninn pappi
- Þykkt: 3 mm
- Með FSC® vottun
Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar