Borðskraut fyrir veisluna | A4.is

BORÐSKRAUT FYRIR VEISLUNA

Skreytingar

Fjörusteinar

  1. Mála í litaþema
  2. Vefja með mismunandi garni

Leir

  1. Móta Das leir eins og þeir séu eins og steinn í laginu
  2. Gera gat í miðjuna á leirnum með grillpinna
  3. Leyfa leirnum að þorna alla vega 24 tíma
  4. Mála leirinn í litaþema
  5. Vefja leirinn með mismunandi garni
  6. Stinga flöggum í steina

Flögg

  1. prenta myndir á góðan pappír og klippa út
  2. Klippa karton í flögg og líma mynd á karton
  3. Klippa grillpinna í mismunandi lengdir og líma karton utan um pinnan

Sprittkerti

  1. Límið skrautlímbandi í litaþema utan um sprittkertin