
Bolti stór 22cm með frumskógardýrum
DJ00167
Lýsing
Sætur bolti með dýramyndum, tilvalinn fyrir yngri krílin. Fullkominn til að leika með úti í garði eða jafnvel inni þar sem hann er léttur.
- Fyrir 2ja ára og eldri
- Þvermál: 22 cm
- Efni: PVC
- Með ventli svo það er hægt að blása í boltann
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar