Bókamerki úttalið - Panda | A4.is

Bókamerki úttalið - Panda

PER054355

Skemmtilegt bókamerki – panda á vaktinni – þú sofnaðir hér

Við lestrarhestar könnumst við það og svo er komin langt fram á nótt þegar við sleppum bókinni...

·Hér er notast við krosssaum 2/6 og aftursting 1/6

·Efni: Aida javi 5,4 spor á cm – ecru

·Garn: DMC árórugarn 5 litir

·Fullbúin stærð er 7x22 cm

·Stærð á munstri 5,6x20,3cm

·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn og Aida java

Framleiðandi: Permin of Copenhagen