Boarder hvít tússtafla með álramma og plasthornum | A4.is

Boarder hvít tússtafla með álramma og plasthornum

LINVEF27820

Boarder frá Lintex

Hvít tafla með álramma og plasthornum.

Boarder er klassísk hvít tússtafla með segulmögnuðum skriffleti úr keramikstáli. Boarder er fáanleg með hvítum eða náttúrulegum anodized ál ramma ásamt gráum eða hvítum plasthornum. Auðvelt er að festa töfluna á vegg og fæst í allt að 3 metra lengd. Pennabakki úr áli fylgir einnig.

Áður en tafla er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.


Boarder er fáanleg í 11 stærðum:

255x355, 355x505, 455x605, 605x905, 1805x905

905x1205, 1005x1205, 2005x1205, 1505x1205, 2505x1205, 3005x1205 (í mm, BxH)

 

Framleiðandi: Lintex

Framleiðsluland: Svíþjóð

 

SUSTAINABILITY

CLIMATE FOOTPRINT:

76 kg CO2eq (size 2005x1205 mm)

CIRCULARITY

Renewable material: 62 %

Recycled material: 5 %

Spare parts available

PRODUCT CERTIFICATES AND ASSESSMENTS

FSC Mix: FSC-C170086

EU Ecolabel: SE/049/002

Möbelfakta: ID 0120151027

Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-05339

Byggvarubedömningen: Recommended - ID 108344

SundaHus: Assessment B

QUALITY TESTING

Safety: EN 14434:2010

VOC: ISO 16000-9:2006

MATERIAL CERTIFICATES

Ceramic steel: Cradle-to-Cradle certified

COMPANY CERTIFICATES

Environmental management system: ISO 14001:2015

FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282

 

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.