
Blýantasett Sparkle 4 hlutir í pk. blátt
FAB118297
Lýsing
Glitrandi sett með blýöntum, yddara og strokleðri. Vandaðir og fallegir blýantar með góðu vinnuvistfræðilegu þríhyrndu gripi svo þú þreytist síður í hendinni þótt þú skrifir mikið og lengi í einu. Blýið er sterkt og brotnar ekki auðveldlega.
- Litur: Blár
- 4 hlutir í pakkanum: 2 blýantar, yddari með tunnu f. 2 stærðir af blýöntum, strokleður
- Harka á blýi: B
- Sterkt blý sem brotnar ekki auðveldlega, SV (e. Secural Bonding Process)
- Umhverfisvænt, vatnsbundið lakk
- PVC frítt
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar