
Blýantasett Grip 2001 2 stk. í pakka
FAB217497
Lýsing
Vandaðir og fallegir blýantar með góðu þríhyrndu gripi svo þú þreytist síður í hendinni þótt þú skrifir mikið og lengi í einu. Blýið er sterkt og með góðu brotþoli.
- Litur: Silfur
- 2 stk. í pakka
- Harka á blýi: HB
- Sterkt blý sem brotnar ekki auðveldlega, SV (e. Secural Bonding Process)
- Þríhyrnt grip, hentar bæði rétthentum og örvhentum
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Umhverfisvænt, vatnsbundið lakk
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar