
Blue-Bot - Spjaldborð
TTSIT01118
Lýsing
Spjaldborðið (Tac Tile Reader) er fylgihlutur sem hægt er að nota til að forrita Blue-Bot. Með spjaldborðinu stýrir þú því hvort Blue-Bot á að fara áfram, aftur á bak, eða til hliðar. Afar einfalt í notkun Hentar fyrir 3-11 ára
Eiginleikar