Blöndunarbakki kringlóttur | A4.is

Blöndunarbakki kringlóttur

PD244942

Einfaldur og léttur, bæði í þyngd og útliti. Fullkominn fyrir smærri verkefni eða þegar aðeins þarf lítið magn af lit. Blöndunarbakkinn er 17,5 cm í ummál , með 10 blöndunarhólfum og sérstökum stuðningi fyrir pensla.

Framleiðandi: Panduro