Blómvöndur úr perlum | A4.is

Blómvöndur úr perlum

PD807203

Þessi fallegi blómvöndur er búin til úr perlum. Perlur eru skemmtlegt efni til að nota í allskonar föndur og sköpun.


Hér er ekki notast við flatt perluspjald heldur unnuið með perlurnar í þrívídd til að búa til blómin.

Útkoman er fallegur blómvöndur með fínum pelurblómum í þrívídd.

Þú perlar falleg laufblöðin á  perluspjald og straujar lauf fyrir lauf og límir á á blómastilkana sem fylgja með.

Hægt og rólega vex þessi fallegi blómvöndur upp hjá þér sem sómir sér hvar sem er.

 

Inniheldur:

  • 5250 Panduro perlur Midi Ø5 m
  • 20 blómastilkar
  • 1 perluplata sexhyrnd stðr 15,5x13,5sm
  • Leiðbeiningar og mynsturblöö
  • Aldur: 8 ára og eldri

 

Nauðsynlegt en fylgir ekki :

  • Límbyssa
  • Straujárn
  • Pappír til að hafa á perlum á meðan það er straujað


Framleiðandi:  Panduro