Bloc - fjölskylda af handhægum töflum í stærð 60x60 cm. | A4.is

Bloc - fjölskylda af handhægum töflum í stærð 60x60 cm.

LINVEF70806

BLOC frá Lintex

Veggeiningar sem blanda saman efnum og notagildi.

Ferkantaðar veggeiningar með mjúklega ávölum hornum sem sameina margvísleg efni og virkni. Bloc er fáanlegt sem glertafla með klæddum ramma, korktafla, bólstruð hljóðvistareining, eða glertafla með blaðaslá.  Hægt að setja hverja útfærslu á vegg eina og sér eða nota saman í þeirri uppsetningu sem hverjum hugnast. Litaval er fyrirfram hannað en nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar.

 Hannað af Halleroed og Matti Klenell.

Allar gerðir af Bloc koma í einni stærð (í mm, BxHxD):

600x600x50


Athugið að áður en skriftöflur eru teknar í notkun skal þrífa þær létt með köldu vatni.

 

Framleiðandi: Lintex

Framleiðsluland: Svíþjóð

 

SUSTAINABILITY

CIRCULARITY

Renewable material: 72 % (Bloc Textile), 28 % (Bloc Glass), 16 % (Bloc News)

Recycled material: 7 % (Bloc Textile), 12 % (Bloc Glass), 11 % (Bloc News)

Spare parts available

QUALITY TESTING VOC: ISO 16000-9:2006 (Bloc Glass)

Sound absorption: SS-EN ISO 354:2003 and SS 25269:2013 (Bloc Textil, Bloc Glass, Bloc Corc)

MATERIAL CERTIFICATES Filling:

Oekotex 100

COMPANY CERTIFICATES

Environmental management system: ISO 14001:2015

FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282

 

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.