![0 Image Preview](https://d3qi7mw3vz8415.cloudfront.net/product_images_v1/SEA218456/1700484277/web/large2x_0.jpeg)
Tilboð -20%
Blackwork Embroidery in Colour
SEA218456
Lýsing
Hér kennir höfundur bókarinnar, Melanie Couffe, tæknina við útsaum og setur punktinn yfir i-ið með fallegum litum. Hún byrjar á því að fara yfir efnið og þræðina sem hún notar og grunnsaumana sem þarf að kunna til að sauma út fallegu mynstrin í bókinni.
- 128 bls.
- 16 uppskriftir að glæsilegum verkefnum, t.d. buddu og símahulstri og fallegum útsaumsmyndum
- Stærð: 22 x 28 cm
- Höfundur: Melanie Couffe
Framleiðandi: Search Press