


Nýtt
BLÁ, KREM OG SILFUR BLÖÐRULENGJA OG LENGJUR – KIT
GIRMIX668
Lýsing
Þessi stútfulli pakki er tilvalinn fyrir veggskreytingu í veisluna, hvort sem er um afmæli, babyshower eða aðra veislu þá prýðir þessi pakki vegginn.
Hver pakki inniheldur:
2 x 18”, 5 x 12”, 3 x 10”, 3 x 5” dökkbláar blöðrur
1 x 18”, 5 x 12”, 5 x 10”, 4 x 5” bláar blöðrur
5 x 12”, 4 x 10”, 4 x 5” rykbláar blöðrur
1 x 18”, 5 x 12”, 5 x 10”, 4 x 5” kremlitaðar blöðrur
1 x 18”, 5 x 12”, 4 x 10”, 4 x 5” gráar blöðrur
300m x kreppappírs-lengjur:
10 x 10m pastelbláir lengjur
10 x 10m dökkbláir lengjur
10 x 4m silfur lengjur
6 x 10m hvítir lengjur
4m x pappírsblöðruband, 3m x hvítt jútusnær og 40 x límpunktar fylgja með til að auðvelda samsetningu.
Latex-blöðrur eru lífbrjótanlegar og umbúðirnar eru endurvinnanlegar og FSC-vottaðar. vottað.