Big Bugs 2, Nemendabók | A4.is

Big Bugs 2, Nemendabók

MAC61797

Big Bugs - Level 2, Nemendabók (Pupil's Book).

Beginner to Pre-Intermediate (British English)
Höfundar: Elisenda Papiol, Maria Toth, Carol Read og Ana Soberón.

Lýsing: Big Bugs er nýtt 4-þrepa enskukennsluefni fyrir grunnskólabörn (aldur: 9-12 ára).

Big Bugs 1 og 2 tryggja samfellu og áframhald enskunámsins sem börnin hafa þegar hafið (sbr. Little Bugs 1 og 2). Efninu er skipt upp í 8 sögutengda efnishluta með ítarefni um helstu hátíðir ársins. Hrífandi sögur hjálpa börnunum að setja enskuna í samhengi og opnar þeim jafnframt möguleikann á því að tala saman á ensku.

Aðaleinkenni:

•8 sögutengdir efnishlutar
•3 upprifjunarleikir (alls 6 bls.)
•2 bls. af límmiðum í verkefnabókum
•4 smábækur með klippimyndum (cut-outs) í verkefnabókum
•72 frásagnarspjöld í fjórlit yfir orðaforðann
•64 myndaspjöld í fjórlit yfir ný hugtök og heiti
•64 orðaspjöld yfir lykilhugtök
•Próf (eitt fyrir hvern efnishluta bókanna) og 3 framhaldspróf

Útgefandi: Macmillan.