
Besties föndurlitabók
GIX140010
Lýsing
Það er auðvelt að gleyma sér með þessa skemmtilegu bók sem er bæði litabók og með myndum til að skafa ofan af.
- 12 bls. þar sem öðrum megin er mynd til að lita en hinum megin mynd til að skafa ofan af
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Grafix