




Tilboð -20%
Skipulagshirsla Bellwood Black-Walnut
HAB1015098048
Lýsing
Falleg og góð hirsla, með íláti sem hægt er að fjarlægja, á þremur hæðum sem hentar frábærlega sem undir t.d. snyrtivörurnar, förðunarburstana og pennana. Með stóru og góðu handfangi svo það er auðvelt að færa hirsluna á milli staða.
- Litur: Black-Walnut
- Stærð: 22 x 40 x 9,6 cm
- 3 hæðir
- Efni: 1% stál, 1% gúmmí, 60% endurunnið ABS, 34% ösp, 4% askur
- Viður úr sjálfbærri skógrækt
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnun: Spextrum & Umbra Studio
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar