

Bátur sem sprautar vatni
GOW56065
Lýsing
Þessi bátur er skemmtilegt leikfang í baðkarið, heita pottinn, sundlaugina og ströndina. Hægt er að fylla bátinn með vatni og sprauta því svo með því að kreista bátinn.
- Fyrir 12 mánaða og eldri
- Með þægilegu gripi fyrir litlar hendur
- Efni: Plast
- 3 litir í boði
Framleiðandi: Gowi
Eiginleikar