




Barnaúr Hvolpasveit blátt
VAD52000088
Lýsing
Með því að bera þetta flotta Hvolpasveita úr á úlnliðnum geta börnin æft sig á klukkunni og verða ekki of sein í skólann eða íþróttir. Þetta flotta bláa úr er með PCV-úlnliðsól og skífu sem sýnir vinsæla hundinn Kappa. Stóri og littli vísirinn eru rauðir á litinn. Hægt er að aðlaga úrið á hvaða úlnlið sem er. Úrið er skvetturvarið.
- PVC Úlnliðsól
- Stærð: 22 x 1 x 1cm
- þyngd: 50 grömm
- Efni: PVC
Framleiðandi: VADOBAG
Eiginleikar