
Tilboð -20%
Bananagrams
NG497070
Lýsing
Margverðlaunað og einfalt orðaspil þar sem ekki þarf að nota penna, pappír eða spilaborð. Leikmenn keppast við að búa til eigið orðasafn í krossgátustíl og klára stafina sína. Í spilinu spila allir í einu. Leikreglur á íslensku fylgja.
- Fyrir 7 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-8
- Leiktími: 15 mínútur
- Merkingar: Fjölskylduspil, frístund, félagsmiðstöð, orðaleikur, málörvun
Eiginleikar