


Nýtt
BAMBOO JÓLATRÉ HLÍF
GIRNN116
Lýsing
Þessi hlíf er fyrir þá sem vantar að fela jólatréfótinn og gera jólatréið enn glæsilegra.
Hver pakki inniheldur eina náttúrulega jólatréshlíf sem er 32 cm (H) x 50 cm (B). Þessi hlíf kemur í fjórum hlutum sem smellast saman.