

Bakpoki Walker Roll Top
SCH42263180
Lýsing
Góður bakpoki með bólstruðu hólfi fyrir allt að 15" fartölvu og vasa fyrir síma í miðjuhólfinu. Með renndu hólfi að framan, 2 hliðarvösum fyrir flöskur, handfangi og lyklakippu.
- Litur: Black Melange
- Stærð: 30 x 40-55 x 15 cm
- Tekur: 20-23 lítra
- Þyngd: 560 g
- Hólf fyrir fartölvu allt að 15"
Framleiðandi: Schneider
Eiginleikar