



Nýtt
Bakpoki Vadobag Stitch Wild Energy Pink
VAD79500894
Lýsing
Bleikur bakpoki sem er fullkomin fyrir aðdáendur hins heillandi Stitch. Á töskunni eru þrír rennilásar, stillanlegar axlarólar svo hægt að aðlaga þær að hverjum og einum og handhæg lykkja efst svo hægt er að bera hann í höndunum.
- Hólfin eru með rennilás
- Hólf fyrir vatnsbrúsa
- Stillanlegar og bólstraðar ólar fyrir axlir
- Með handfangi
- Stærð: 44 x 33x 18cm
- Tekur: 17lítra
- Þyngd: 500 grömm
- Efni: pólýester
Framleiðandi: VADOBAG
Eiginleikar