Bakpoki Vadobag Lille Small Talk Green | A4.is

Bakpoki Vadobag Lille Small Talk Green

VAD3000697

Sætur poki sem krílið þitt vill örugglega taka með sér hvert sem er. Pakpokinn er með handhægum rennilásavasa að framan sem býður upp á pláss fyrir smærri hluti sem þarf að taka með. Stórt aðalhólfið er með handhægum tvöföldum rennilás og býður upp á pláss fyrir nestisboxið eða auka föt, til dæmis. Þessi bakpoki er fóðraður með stillanlegum axlarólum. 

  • Aðalhólf með rennilás
  • Hólf framan á töskunni með rennilás
  • Hólf fyrir vatnsbrúsa
  • Stillanlegar og bólstraðar ólar fyrir axlir
  • Með handfangi
  • Stærð: 36 x 27 x 12cm
  • Tekur: 11,664 lítra
  • Þyngd: 500 grömm
  • Efni: 100% pólýester


Framleiðandi: VADOBAG