


Lýsing
Þetta krúttlega ljón er líka frábær bakpoki fyrir yngstu kynslóðina og hentar fullkomlega í t.d. ferðalagið, heimsókn til ömmu og afa eða þegar verið er að fara í næturpössun. Bakpokinn er mjúkur með skemmtilegri þrívíddarhönnun og úr vistvænu efni sem unnið er úr endurunnum plastflöskum. Þannig fá 10 hálfs lítra plastflöskur nýtt líf í hverri tösku í stað þess að fara í urðun.
- Litur: Lion Lester
- Stærð: 31,5 x 35,5 x 15 cm
- Tekur: 11 lítra
- Þyngd: 0,3 kíló
- Með handfangi á toppnum
- Með þægilegum ólum
- Stórt hólf og annað minna með rennilás
- Merkimiði innan í töskunni
- Efni: 100% R-PET Polýester
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar