Bæklingastandur 4 x A4 lóðréttur | A4.is

Bæklingastandur 4 x A4 lóðréttur

BRH4C230

Bæklingastandar hjálpa þér að koma prentuðu kynningarefni á framfæri.
Fullnýttu möguleika þína með hjálp Taymar bæklingastanda.
Borðstandur með fjórum hólfurm fyrir A4 stærð.
Hægt er að fjarlægja skilrúmin og nýta standinn þannig fyrir bæklinga sem eru allt að A4 að stærð.
Innri mál vasanna eru 230mm án skilrúma og 110mm með skilrúmum.

Hægt að láta standa á borði eða hengja á vegg.