
Bakklóra - silfurlituð
KIKBS001
Lýsing
Það er auðvitað óþolandi að finna fyrir kláða á bakinu þar sem er erfitt að ná til en þá kemur þessi klóra sterk inn. Stílhreint útlit og hönnun og það er auðvelt að fella klóruna saman til að minna fari fyrir henni þegar hún er ekki í notkun.
- Efni: Ryðfrítt stál
- Stærð: 18 x 3 x 1,3 cm
- Hægt að stækka um allt að 50 cm
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar