Bakað með Láru og Ljónsa | A4.is

Bakað með Láru og Ljónsa

FOR228400

Lára og Ljónsi elska að hjálpa mömmu og pabba í eldhúsinu en finnst skemmtilegast af öllu að fá að prófa sig áfram við bakstur og matargerð. Í bókinni er að finna fjölmargar uppskriftir sem henta krökkum á öllum aldri, allt frá einföldum uppskriftum fyrir byrjendur í bakstri og flóknari veislutertur fyrir lengra komin og þau sem vilja reyna á sig. Til dæmis er uppskrift að krúttlegum páskaeggjahreiðrum, gómsætum afmæliskökum, hræðilegum hrekkjavökukræsingu, litríku hollustusnarli og Lárutertu og Ljónsatertu.


  • Höfundar: Birgitta Haukdal og Sylvía Haukdal
  • Ljósmyndir: Íris Dögg Einarsdóttir
  • 87  bls.
  • Innbundin
  • Merki: Lára og Ljónsi, barnabók, unglingabók, bakstursbók, uppskriftabók
  • Útgefandi: Vaka-Helgafell, 2024