Augað 5x stækkun - 6 partar | A4.is

Augað 5x stækkun - 6 partar

3B1000255

Þetta stóra auga, stækkað x5, er frábært til að kenna og læra um líffærafræði augans. Hægt er að taka það í sundur og skoða nánar:

  • augnhvítuna með hornhimnu og vöðvafestingar (í tveimur hlutum)
  • trefjahjúpinn með glærunni og hvítunni  (í tveimur hlutum)
  • augnvökvahólfið
  • augasteininn

Augað stendur á traustum standi.

  • Efni: Vínill
  • Stærð: 12,5 x 15 x 12,5 cm
  • Þyngd: 600 g
  • Framleiðandi: 3B Scientific