Atli eignast gæludýr
FOR228639
Lýsing
Í dag rætist loksins draumur Atla því mamma og pabbi eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið. Atli hleypur spenntur til Láru til að segja henni fréttirnar en segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu. Atli er fjörugur og hress strákur sem elskar að leika sér. Besta vinkona hans, Lára, býr í næsta húsi og þau hafa gaman saman, enda eru þau mjög uppátækjasöm og lenda í ýmsum ævintýrum.
- Höfundur: Birgitta Haukdal
- Innbundin
- 39 bls.
- Merki: Lára og Ljónsi, barnabók
- Útgefandi: Vaka-Helgafell, 2024
Eiginleikar