
Áskorunarspjöld
WONCHACARDS
Lýsing
Með áskorunarspjöldunum kennir þú forritun með því að láta börnin leysa skemmtileg verkefni. Þú getur t.d. látið Dash og Dot dansa, blikka ljósum o.fl. Til að nota spjöldin þarftu Dash vélmenni og Blockly App. Pakkinn inniheldur 72 myndskreytt kort.
Eiginleikar