
Armband - föndursett
GAL1003262
Lýsing
Búðu til þín eigin armbönd og/eða til að gefa góðri vinkonu eða góðum vini í gjöf.
- Pakkinn inniheldur efni fyrir 7 armbönd, t.d. perlur, nál, tvinna og lítið silfurskraut til að festa við armbandið
- Fyrir 8 ára og eldri
Framleiðandi: James Galt
Eiginleikar