Arka Loungechair frá Stolab | A4.is

ARKA LOUNGECHAIR FRÁ STOLAB

Húsgögn

Arka Loungechair frá Stolab. Árið 1955 hannaði Yngve Ekström stól fyrir Stolab sem fékk nafnið Arka. Nafnið er skýrskotun í bogadregnu göngugötur Rómar til forna. Þar sem háar súlur báru boga eftir boga sín á milli. Stóllin hefur öðlast marga fylgjendur í árana rás og er löngu orðinn klassík innan Skandinavíska hönnunarstílsins. Yngve Ekstrom