







AREA glertafla með eikarramma
LINVEF41534E
Lýsing
AREA frá Lintex
Glertafla með eikarramma, 24 litir í boði á skrifflöt.
Glertafla úr endingargóðu hertu lágu járni gleri (e: tempered low iron glass) með gegnheilum eikarramma. Taflan er með bil á milli glers og ramma, svipað og á strigamálverki. AREA taflan er fáanleg með öllum okkar stöðluðu MOOD- og mötta SILK-GLASS® litum, sem innihalda 24 liti af hvorri gerð.
Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.
Hannað af Halleroed.
Þessa vöru getur þú skoðað í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
4 stærðir í boði (BxH í mm):
1028x1028, rammi eik
1278 x 1028, rammi eik
1528 x 1028, rammi eik
2028 x 1028, rammi eik
Framleiðandi: Lintex
Loftslags fótspor (Climate footprint):
72,6 kg CO2eq (size 1528x1028 mm, Mood litur)
75,6 kg CO2eq (size 1528x1028 mm, Silk litur)
Endurnýting:
16% af hráefni er endurnýtanlegt hráefni.
13% af hráefni er endurnýtt hráefni sem stuðlar að hringrásar nýtingu.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments):
Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-06990
FSC Mix: FSC-C170086
Vottun fyrirtækis (Company certificates):
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar