


Aqua Art - Einhyrningar
MAP907048
Lýsing
Skemmtilegar myndir til að lita og mála svo yfir með penslinum, sem er með hólfi til að setja vatn í, þannig að útkoman verður eins og vatnslitalistaverk. Í þessu setti er allt sem þarf til að mála þrjár myndir í fallegu einhyrningaþema.
- Fyrir 7 ára og eldri
- 3 myndir, 10 Aqua-blýantar, 1 pensill
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar