Aqua Art - Einhyrningar | A4.is

Aqua Art - Einhyrningar

MAP907048

Skemmtilegar myndir til að lita og mála svo yfir með penslinum, sem er með hólfi til að setja vatn í, þannig að útkoman verður eins og vatnslitalistaverk. Í þessu setti er allt sem þarf til að mála þrjár myndir í fallegu einhyrningaþema.


  • Fyrir 7 ára og eldri
  • 3 myndir, 10 Aqua-blýantar, 1 pensill
  • Framleiðandi: Maped