Andlitsmálning - svört | A4.is

Andlitsmálning - svört

PD245741

Andlits- og líkamsmálning sem hentar frábærlega fyrir hrekkjavökuna, öskudaginn, íþróttaleikinn eða hvað sem er. Best er að bera málninguna á andlitið eða líkamann með rökum svampi eða klút.


  • Parabenfrí
  • Ofnæmisprófuð
  • Engin innihaldsefni úr dýraríkinu
  • Uppleysanleg í vatni
  • Þvæst af með vatni og mildri sápu


Framleiðandi: Panduro