Andlitsmálning, margir litir og skapalón | A4.is

Andlitsmálning, margir litir og skapalón

GAL1005194

Nú verður skemmtilegt að mála andlitið sem hund, tígrisdýr eða fiðrildi fyrir búningapartíið, öskudaginn, hrekkjavökuna, íþróttaleikinn eða hvað sem er.


  • Auðvelt að þvo af með vatni og mildri sápu
  • 14 litir: Svartur, hvítur, rauður, grænn, brúnn, fjólublár, bleikur, appelsínugulur, ljósblár, dökkblár, dökkgrænn, gulur, silfur og gull
  • Stenslar til að mála eftir, 2 penslar, 4 svampar og leiðbeiningar á ensku fylgja
  • Fyrir 5 ára og eldri


Framleiðandi: Galt