Andlitsmálning - Fantasy 8 litir
PD245753
Lýsing
Andlitsmálning sem hentar frábærlega fyrir hrekkjavökuna, öskudaginn, íþróttaleikinn eða hvað sem er.
- Ofnæmisprófuð
- Engin innihaldsefni úr dýraríkinu
- Litir í pallettu: Hvítur, gulur, appelsínugulur, rauður, fjólublár, blár, ljósgrænn og svartur
- Svampur, pensill og leiðbeiningar um andlitsmálun fylgja með
- Uppleysanleg í vatni
- Þvæst af með vatni og sápu
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar