Andlitsmálning - einhyrningur
PD804264
Lýsing
Langar þig að vera einhyrningur um stund? Það er lítið mál með þessari andlitsmálningu sem hentar frábærlega fyrir hrekkjavökuna, öskudaginn og búningapartíið. Eina sem þú þarft að gera er að útbúa horn og finna þér föt.
- 6 litir: Bleikur, ljósblár, fjólublár, appelsínugulur með perluáferð, gulur, hvítur
- 2 förðunarpenslar, 2 förðunarsvampar og leiðbeiningar að 5 mismunandi förðunum fylgja
- Ofnæmisprófað
- Inniheldur engin innihaldsefni úr dýraríkinu
- Þvoið af með vatni og mildri sápu
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar