Andlitslitir í snyrtitösku - Köttur
PD802862
Lýsing
Langar þig að vera köttur um stund? Það er lítið mál með þessari andlitsmálningu sem hentar frábærlega fyrir hrekkjavökuna, öskudaginn, búningapartíið eða hvað sem er, því í pakkanum fylgja leiðbeiningar sem sýna skref fyrir skref hvernig maður breytir sér í kött.
- 3 litir í töskunni:
- hvítur
- bleikur
- svartur
- Pensill, svampur og leiðbeiningar fylgja
- Þvoið af með vatni og mildri sápu
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar