


Amigurumi, Gíraffi í ljósbláum lit
CRE977878
Lýsing
Uppgötvaðu japönsku listina að hekla sæt dýr úr mjúku bómullargarni með þessu fallega föndursetti. Kassinn inniheldur garn, heklunál, fyllingu og mynstur með skref-fyrir-skref leiðbeiningum – allt sem þú þarft til að búa til eitt yndislegt amigurumi dýr.
Amigurumi er japönsk list þar sem litlar og krúttlegar fígúrur verða til með garni og heklunál. Garnið sem fylgir er bæði mjúkt, sterkt og auðvelt í vinnslu – unnið úr 85% endurunninni bómull og 15% öðrum trefjum, auk þess sem það er OEKO-TEX® vottað. Þú þarft aðeins að eiga nál til að festa endana.
Heklið getur einnig verið dásamleg hugleiðslustund. Útkoman er fallegt og persónulegt dýr sem er tilvalið sem gjöf í skírn, afmæli eða tækifærisgjöf.
Creative Company
Eiginleikar