Alta 96 ljósa LED rafhlöðusería, warm white | A4.is

Tilboð  -25%

Alta 96 ljósa LED rafhlöðusería, warm white

LOT032903

Falleg 96 ljósa LED ljósasería sem gengur fyrir rafhlöðum, warm white, með 8 mismunandi stillingum á lýsingu.

  • Til notkunar inni og úti (IP44)
  • Fjöldi ljósa: 96
  • Perur: Ø5 mm (ekki hægt að skipta um perur)
  • Lengd: 3,8 m
  • Lengd frá síðustu peru að rafhlöðuboxi: 0,5 m
    • lengd á milli ljósa: 4 cm
  • Litur á snúru: Glær
  • Reflex tímastillir: 8-16 klt.
    • einnig hægt að slökkva og kveikja að vild
    • val um stöðugt ljós og 7 aðrar stillingar
  • Rafhlöður: 4 stk. AA (fylgja ekki)

Framleiðandi: Lotti