
Alpine Muffy heyrnarhlífar, gular
ALP1182353
Lýsing
Alpine heyrnarhlífarnar henta við ýmis konar tilfelli t.d. skúðgöngur, flugeldasýningar, veislur, tónleika og mótorsport. Heyrnarhlífarnar geta einnig hjálpað við lærdóm en þau minnka truflanir og auka fókus barna
Aldur: 5 - 16 ára
Litlar heyrnarhlífar sérstaklega hönnuð fyrir börn
Dregur hljóð allt að 25 DB
Létt og samanbrjótanleg
Stillanlegt höfuðband með bjúkri bólstun
Auðvelt að þrífa
CE vottaðar
Eiginleikar