Almanak Þjóðvinafélagsins 2025 | A4.is

Almanak Þjóðvinafélagsins 2025

HAU202501

Árlega gefur Hið íslenska þjóðvinafélag út Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags fyrir næsta ár ásamt Árbók Íslands um árið fyrir útgáfuárið.

Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mælieiningar, veðurfar o.fl.