Almanak Háskóla Íslands 2026 | A4.is

Nýtt

Almanak Háskóla Íslands 2026

HAU202600

Almanak Háskóla Íslands 2026

Hið klassíska almanak fyrir Ísland fyrir árið 2026.

190. árgangur

Inniheldur margs konar fróðleik, svo sem upplýsingar um sjávarföll og gang himintungla. Gerð er grein fyrir helstu fyrirbærum á himni sem sjást frá Íslandi.

Í almanakinu er að finna stjörnukort, kort yfir áttavitastefnur á Íslandi, kort sem sýnir tímabelti heimsins og yfirlit um hnetti geimsins, stærð og mannfjölda ríkja, tíma í höfuðborgum auk upplýsinga um veðurfar og mælieiningar. Inniheldur einnig upplýsingar um merkisdaga nokkur ár fram í tímann.

Útgefandi: Háskóli Íslands